Ađ skapa menningu árangurs - stefnumót stjórnenda i Eyjafirđi

Ađ skapa menningu árangurs - stefnumót stjórnenda i Eyjafirđi Námskeiđiđ á vegum Símenntunar HA: Árangursrík menning er hönnuđ af ásetningi – ekki

Ađ skapa menningu árangurs - stefnumót stjórnenda i Eyjafirđi

Samkeppnisađilar geta hermt eftir svo til hvađa forskoti sem er – ferlum, kerfum, markmiđum, stađsetningu, verđi osfrv.   En ţeir geta ekki kóperađ sameiginlega hegđun starfsfólks:  vinnustađamenningu ykkar.  Alvöru áhrif verđa ţegar allir vinna ađ sömu stefnu, tala sama „fyrirtćkjatungumál“ og starfa samkvćmt sömu gildum og nýta sér verđmćt verkfćri fyrir leiđtoga á ţekkingaröld. 

Á örvinnustofunni verđur kynntur til leiks grunnrammi – eđa einskonar stýrikerfi - til ađ skapa árangursríka menningu og varanlegt samkeppnisforskot međ 7 venjum til árangurs.
Menning árangurs einkennist af samstíga sókn öflugra einstaklinga sem sýna frumkvćđi, stefnufestu og virka forgangsröđun. Hún einkennir samstíga teymi sem hámarka hag heildarinnar og vinna ađ stöđugum umbótum.

Fyrirlesari: Guđrún Högnadóttir, Managing Partner FranklinCovery. Guđrún er međal reyndustu ráđgjafa landsins á sviđi leiđtogaţróunar, framleiđni og árangurs í rekstri og hefur ţjálfađ fleiri ţúsund íslenskra stjórnendur sl. 25 ár sem fyrlesari, markţjálfi, frumkvöđull og framkvćmdastjóri. Guđrún hefur jafnframt setiđ í stjórnum fyrirtćkja, góđgerđarsamtaka og fagfélaga og hlotiđ ýmsar viđurkenningar fyrir störf sín hér heima sem erlendis.

Tími: Fös. 7. apríl kl. 9-12.
Verđ: 29.900 kr. - bókin: 7 venjur til árangurs innifalin.
Stađur: Sólborg HA


Svćđi