Ályktun stjórnar SATA - Akureyrarflugvöllur

Ályktun stjórnar SATA - Akureyrarflugvöllur Stjórn Samtaka atvinnurekenda á Akureyri telur međ öllu óásćttanlegt ađ ekkert fjármagn sé ćtlađ í uppbyggingu

Ályktun stjórnar SATA - Akureyrarflugvöllur

Ályktun SATA – Stjórnar Samtaka atvinnurekenda á Akureyri 31. október, 2019.

Stjórn Samtaka atvinnurekenda á Akureyri telur međ öllu óásćttanlegt ađ ekkert fjármagn sé ćtlađ í uppbyggingu Akureyrarflugvallar sem millilandaflugvallar í drögum ađ samgönguáćtlun til nćstu fimm ára. Ţađ eru gríđarleg vonbrigđi ţar sem ţađ gengur ţvert gegn yfirlýstri stefnu stjórnvalda. Einnig hafa umsagnir öryggisnefndar íslenskra atvinnuflugmanna og fulltrúar flugfélaganna undirstrikađ hversu ađkallandi uppbygging flugvallarins sé, stćkka ţarf flughlađiđ og gera ađstöđuna sómasamlega til ađ Akureyrarflugvöllur geti sinnt sínu hlutverki.

Stjórn Samtaka atvinnurekenda á Akureyri áréttar ađ undanfarin ár hefur uppbygging Akureyrarflugvallar veriđ í forgangi til ţess ađ styrkja frekar ferđaţjónustu á Norđurlandi ásamt ţví ađ fylgja eftir ţeirri stefnu stjórnvalda ađ opna fleiri gáttir til landsins. Nú ţegar hefur millilandaflug um Akureyrarflugvöll skilađ umtalsverđum fjármunum beint inn í hagkerfiđ, ţannig ađ ávinningur ţess hefur veriđ ótvírćđur.

Stjórn Samtaka atvinnurekenda á Akureyri bendir á ađ ríkisstjórnin hefur talađ skýrt hingađ til, uppbygging millilandaflugs um Akureyrarflugvöll hefur veriđ á dagskrá og ţađ er ţví afar sérstakt ađ sjá samgönguáćtlun svona fram komna. Breyta ţarf fyrirliggjandi samgönguáćtlun og ţar međ fjárlögum nćsta árs til ađ framkvćmdir geti hafist, möguleikarnir og tćkifćrin blasa viđ.


Svćđi