Áminning: Hvernig lítur fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar út?

Áminning: Hvernig lítur fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar út? Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn í dag fimmtudaginn 17.desember

Áminning: Hvernig lítur fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar út?

Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn fimmtudaginn 17.desember kl: 12:00-13:00 á efri hćđ Greifans í Glerárgötu (gengiđ inn ađ vesturhliđ hússins).
Húsiđ opnar kl: 11:45 og fundur byrjar stundvíslega kl: 12:00.
Ađ ţessu sinni verđur fjallađ um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar.
Framsögumenn fundarins verđa Guđmundur Baldvin Guđmundsson formađur bćjarráđs og Dan J. Brynjarsson fjármálastjóri.

Ađ loknu erindi verđa umrćđur.
Viđ hvetjum alla félagsmenn samtakanna til ađ mćta á ţennan áhugaverđa fund.
Nýjir félagar hjartanlega velkomnir.
Súpa og salat kostar 1.500 kr á međan á fundinum stendur (kaffi innifaliđ).


Svćđi