Eimur - Stofnfundur í Hofi 9. júní

Eimur - Stofnfundur í Hofi 9. júní Stofnfundur samstarfsverkefnisins Eims verđur haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 9. júní nk. kl. 13:00-15:00.

Eimur - Stofnfundur í Hofi 9. júní

Stofnfundur samstarfsverkefnisins Eims verđur haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 9. júní nk. kl. 13:00-15:00. Bođiđ verđur upp á kaffiveitingar ađ fundi loknum.

Markmiđ verkefnisins er ađ stuđla ađ aukinni sjálfbćrni samfélaga á NA-landi međ bćttri nýtingu auđlinda og aukinni ţekkingu á samspili samfélags, umhverfis, auđlinda og efnahags. Međ virkri starfsemi á ţessu sviđi er ţađ framtíđarsýn verkefnisins ađ ţađ muni auka getu svćđisins til ađ takast á viđ áskorannir 21. aldarinnar.

Verkefninu er ćtlađ ađ styđja viđ nýsköpunar- og rannsóknarstarfsemi á svćđinu, auka međvitund almennings og fyrirtćkja á málaflokknum og leiđa ađ borđinu fyrirtćki, vísindamenn ađra starfsemi sem falla ađ markmiđum verkefnisins.


www.eimur.is

https://www.facebook.com/events/1771916326356883/


Kveđja

Vistorka_landscape_sign
Guđmundur H. Sigurđarson
Framkvćmdastjóri
ghs@vistorka.is
sími: 821 4930


Svćđi