Er jafnrétti kynja tryggt hjá ţínu fyrirtćki?

Er jafnrétti kynja tryggt hjá ţínu fyrirtćki? Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn fimmtudaginn 12. apríl nk. kl:12:00-13:00 á

Er jafnrétti kynja tryggt hjá ţínu fyrirtćki?

Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn fimmtudaginn 12. apríl  nk. kl:12:00-13:00 á efri hćđ Greifans í Glerárgötu (gengiđ inn á vesturhliđ hússins).

Húsiđ opnar kl: 11:45 og fundur hefst stundvíslega kl: 12:00.

 

Á fundinn heldur Katrín Björg Ríkarđsdóttir, framkvćmdastjóri Jafnréttisstofu, erindi um jafnlaunavottun. Brýnt málefni sem varđar öll fyrirtćki á svćđinu. Viđ hvetjum alla félaga samtakanna til ađ mćta á ţennan áhugaverđa fund. Nýir félagar hjartanlega velkomnir.

Súpa og pítsa á 2.000 kr á međan á fundinum stendur (kaffi innifaliđ).


Svćđi