Fundargerđ stjórnarfundar SATA 29.06.2015

Fundargerđ stjórnarfundar SATA 29.06.2015

Fundargerđ stjórnarfundar SATA 29.06.2015

Stjórnarfundur SATA 29.06.15

Mćttir: Árni V Friđriksson, Hólmgrímur Bjarnason, Hjörtur Narfason, Ingiríđur Á Karlsdóttir, Kristín Halldórsdóttir og Jón Kjartan Jónsson. Auk ţess mćttu Rannveig Jónsdóttir og Elín Dögg Gunnarsdóttir fráfarandi stjórnarmenn á fundinn.

Aldursforseti stjórnar, Árni V Friđriksson, setti fyrsta fund nýkjörinnar stjórnar og stýrđi fundinum.

1. Stjórn skipti međ sér verkum:

  • Árni V Friđriksson formađur
  • Hómgrímur Bjarnason gjaldkeri
  • Kristín Halldórsdóttir ritari
  • Ármann Ketilsson međstjórnandi
  • Fjóla Karlsdóttir međstjórnandi

Varamenn:

  • Hjörtur Narfason
  • Ingiríđur Á Karlsdóttir
  • Jón Kjartan Jónsson

2. Fundartími var ákveđinn 2. fimmtudagur í hverjum mánuđi. Fyrsti fundur á komandi hausti verđur 10. september.

3. Fariđ var yfir lista yfir fyrirtćki sem hafa greitt fyrir ađild ađ félaginu. Uppfćra ţarf netföng í einhverjum tilfellum.

4. Rćđa ţarf fyrirkomulag söfnunar sem SATA hefur lofađ ađ koma ađ vegna diplómanáms í tölvunarfrćđi viđ HA, viđ Eyjólf Guđmundsson rektor háskólans. Söfnunin verđur stuđningur fyrirtćkja á Akureyri viđ námsbrautina. Ţađ vantar ađ Eyjólfur útbúi kynningu sem hćgt verđur ađ senda ţeim fyrirtćkjum sem haft verđur samband viđ. Vonast er eftir ađ ná ađ safna kr. 15.000.000. Fyrirtćki hafa val um ađ greiđa í tvennu lagi. SATA safnar fjárloforđum en HA sendir út reikninga til ţeirra sem samţykkja ađ taka ţátt.

5. Tekin var fyrir styrkbeiđni vegna stofnunar Fabwab í Eyjafirđi. Óskađ ver eftir ađ fá ađ nota netfangalista SATA. Stjórn var sammála um ađ heimila ţađ ekki í ljósi ţess ađ önnur söfnun er í gangi á vegum SATA. Auk ţess samrýmist ţađ ekki stefnu félagsins ađ lána netfangalista ţess.

6. Stjórn var beđin ađ leggja höfuđ í bleyti í sumar og koma međ hugmyndir ađ fundarefnum fyrir veturinn.

kh


Svćđi