Áminning: Getur Akureyri tekiđ á móti millilandaflugi?

Áminning: Getur Akureyri tekiđ á móti millilandaflugi? Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn fimmtudaginn 12. nóvember nk. kl.

Áminning: Getur Akureyri tekiđ á móti millilandaflugi?

Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn fimmtudaginn 12. nóvember nk. kl. 12:00-13:00 á efri hćđ Greifans í Glerárgötu (gengiđ inn ađ vesturhliđ hússins).

Húsiđ opnar kl. 11:45 og fundur byrjar stundvíslega kl. 12:00 - súpa og salat í bođi fyrir 1.500 kr á međan á fundinum stendur.

Framsögumenn fundarins verđa Helena Karlsdóttir hjá Ferđamálastofu og Arnheiđur Jóhannsdóttir hjá Markađsstofu norđurlands.

Helena mun fjalla um verkefni sem framundan eru hjá Ferđamálastofu og Arnheiđur mun frćđa okkur um starfssemi Markađsstofu norđurlands.

 Ađ loknum erindum verđa umrćđur.

 Viđ hvetjum alla félaga samtakanna til ađ mćta á ţennan áhugaverđa fund.

Stjórnin


Svćđi