Áminning: hádegisfundur í dag: Hvađ getur Íslandsstofa gert fyrir ţig?

Áminning: hádegisfundur í dag: Hvađ getur Íslandsstofa gert fyrir ţig? Íslandsstofa og Samtök atvinnurekenda á Akureyri bjóđa til kynningarfundar

Áminning: hádegisfundur í dag: Hvađ getur Íslandsstofa gert fyrir ţig?

Íslandsstofa og Samtök atvinnurekenda á Akureyri (SATA) bjóða til kynningarfundar mánudaginn 11 maí nk. kl. 12:00-13:00 á efri hæð Greifans í Glerárgötu (gengið inn að vesturhlið hússins). Allir eru velkomnir.

Á fundinum munu Vilborg Einarsdóttir, formaður stjórnar Íslandsstofu, og Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri gera grein fyrir starfsemi Íslandsstofu og segja frá þeirri þjónustu sem stofan veitir. Þá munu fulltrúar frá stjórn SATA stjórna umræðum.

Kynningarfundurinn er haldinn í tengslum við ferðalag stjórnar Íslandsstofu um Akureyri 11. maí þar sem þau munu kynnast atvinnulífi og menningu höfuðstaðar Norðurlands. 

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Íslandsstofa og Samtök atvinnurekenda á Akureyri

Súpa og salat kr. 1.500 (kaffi innifalið)


Svćđi