Áminning: hádegis- og ađalfundur í dag: Hvađ kosta nýgerđir kjarasamningar?

Áminning: hádegis- og ađalfundur í dag: Hvađ kosta nýgerđir kjarasamningar? Hádegisfundur (og jafnframt ađalfundur) Samtaka atvinnurekenda á Akureyri

Áminning: hádegis- og ađalfundur í dag: Hvađ kosta nýgerđir kjarasamningar?

Hádegisfundur (og jafnframt aðalfundur) Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verður haldinn fimmtudaginn 4. júní nk. kl. 12:00-13:00 á Greifanum í Glerárgötu (Stássið, n.h). Húsið opnar kl. 11:45 og fundur hefst stundvíslega kl. 12:00.

Fundurinn byrjar með venjulegum aðalfundarstörfum SATA.

Þar á eftir verða opnar umræður um nýgerða samninga, áhrif þeirra á afkomu fyrirtækja, starfsmannahald og verðlag þjónustu á svæðinu. Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs Samtaka atvinnulífsins, fer yfir samninginn og tekur þátt í umræðum.

Við hvetjum alla félaga samtakanna til að mæta á þennan áhugaverða og mikilvæga fund.

Stjórnin

Súpa og salat kr. 1500,- (kaffi innifalið)


Svćđi