Áminning: hádegisfundur í dag: Markađslaun á Íslandi

Áminning: hádegisfundur í dag: Markađslaun á Íslandi Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn fimmtudaginn 12. mars nk. kl.

Áminning: hádegisfundur í dag: Markađslaun á Íslandi

Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verður haldinn fimmtudaginn 12. mars nk. kl. 12:00-13:00 á efri hæð Greifans í Glerárgötu (gengið inn að vesturhlið hússins). Húsið opnar kl. 11:45 og fundur byrjar stundvíslega kl. 12:00.

Að þessu sinni fjallar Hafsteinn Már Einarsson, fyrirtækjaráðgjafi hjá PwC, um nýútkomna skýrslu „Markaðslaun á Íslandi 2014“. Skýrslan byggir á launagreiningu PwC, þar sem aflað er raungagna úr launabókhaldi fyrirtækja á íslenskum vinnumarkaði. Gögn rúmlega 16 þúsund launþega eru að baki niðurstöðunum í ár og samsvarar það tæplega 10% alls vinnuafls á íslenskum vinnumarkaði. Skýrslan gefur stjórnendum innsýn í kjör á vinnumarkaðnum og færir þeim stuðning við ákvörðun launa.

Að lokinni umfjöllun Hafsteins verður opnað fyrir fyrirspurnir og umræður.

Við hvetjum alla félaga samtakanna til að mæta á þennan áhugaverða fund.

Stjórnin

Súpa og salat kr. 1.500,- (kaffi innifalið)


Svćđi