Stjórnendur ganga líka í gildrur - Hádegisfundur í samvinnu viđ Landsbankann um netöryggi

Stjórnendur ganga líka í gildrur - Hádegisfundur í samvinnu viđ Landsbankann um netöryggi Tilraunum til ađ svíkja fé af fyrirtćkjum hefur fjölgađ mikiđ

Stjórnendur ganga líka í gildrur - Hádegisfundur í samvinnu viđ Landsbankann um netöryggi

Fundurinn verđur haldinn á efri hćđ Greifans, Glerárgötu 20, fimmtudaginn 15. mars frá kl. 12.00-13.00.

Á fundinum munu ţeir Hákon L. Ĺkerlund og Guđmundur Ö. Ingvarsson, sérfrćđingar í öryggismálum hjá Landsbankanum, fjalla um einkenni glćpa á borđ viđ fyrirmćlafölsun. Ţeir munu rćđa um hvernig hćgt er ađ bregđast viđ fyrirmćlafölsunum og öđrum netglćpum.

Tilraunum til ađ svíkja fé af fyrirtćkjum hefur fjölgađ mikiđ undanfarin tvö ár. Ţví miđur eru dćmi um ađ íslensk fyrirtćki og félagasamtök hafi tapađ fjármunum vegna slíkra svika og í sumum tilvikum er um umtalsverđar fjárhćđir ađ rćđa.

Fyrirtćki geta variđ sig gegn ýmis konar netárásum međ öryggiskerfum en ţau duga skammt viđ ađ verjast fyrirmćlafölsun en eitt mikilvćgasta vopniđ gegn fyrirmćlafölsun er frćđsla og vitundarvakning hjá starfsfólki fyrirtćkja.

Fyrirmćlafölsun er stundum einnig nefnd stjórnendasvik (e. CEO-fraud). Svikin fara ţannig fram ađ fjársvikararnir villa á sér heimildir og ţykjast vera stjórnendur í fyrirtćkinu sem svikatilraunin beinist gegn og senda trúverđug fyrirmćli á starfsmenn um ađ millifćra fé međ hrađi.

Landsbankinn leggur mikla áherslu á öryggismál. Á Umrćđunni, efnis- og fréttaveitu bankans, er ítarleg umfjöllun um netöryggismál á sem á jafnt erindi viđ einstaklinga og fyrirtćki.


Svćđi