Nýjar fréttir

Ađalfundur SATA og Lífskjarasamningurinn - fimmtud. 16.maí Nýsköpum Akureyri - hvernig virkjum viđ tćkifćrin - ráđstefna - vertu međ! Hádegisfundur SATA:

Fréttir

Ađalfundur SATA og Lífskjarasamningurinn - fimmtud. 16.maí

Hádegisfundur Samtaka Atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn fimmtudaginn 16. maí nk. kl. 12:00-13:00 í innri sal á neđri hćđ Greifans. Húsiđ opnar kl. 11:45 og fundur hefst stundvíslega kl. 12:00. Fundurinn hefst á hefđbundnum ađalfundarstörfum félagsins. Ađ ţeim loknum munu gestir fundarins ţau Björn Snćbjörnsson formađur Starfsgreinasambands Íslands og Einingar Iđju og Jóna Jónsdóttir starfsmannastjóri Norđlenska fjalla um nýgerđan lífskjarasamning Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins. Viđ hvetjum alla félaga samtakanna til ađ mćta á ţennan áhugaverđa fund. Nýir félagar hjartanlega velkomnir. Súpa og pítsa á 2.000 kr á međan á fundinum stendur (kaffi innifaliđ).

Nýsköpum Akureyri - hvernig virkjum viđ tćkifćrin - ráđstefna - vertu međ!

Ráđstefna og vinnustofa á Hótel KEA 11. apríl kl. 13-16 NÝSKÖPUM AKUREYRI! Hvernig virkjum viđ tćkifćrin? Nýsköpum Akureyri! Hvernig virkjum viđ tćkifćrin? Ráđstefna og vinnustofa á Hótel KEA 11. apríl kl. 13-16. Dagskrá Fyrirlestrar Anna Guđný Guđmundsdóttir - Nýsköpunarmiđstđ Íslands - Á ferđ til framtíđar Birkir Baldvinsson - Samherji - Nýsköpun í sjávarútvegi og tengdum greinum Eva Hlín Dereksdóttir - Raftákn - Fer fram nýsköpun á verkfrćđistofum? Gísli Svan Einarsson - Veriđ Sauđárkróki - Veriđ Vísindagarđar. Hvernig má efla menntun, rannsóknir og nýsköpun Ţórlindur Kjartansson - Formađur nefndar um nýsköpunarstefnu fyrir Ísland - Vinna viđ nýsköpunarsefnu fyrir Ísland Hlé Vinnustofa međ Páli Kr. Pálssyni um nýsköpun og virkjun tćkifćra Haldiđ í samvinnu Samtaka atvinnurekenda, Akureyrarstofu og Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar Fundarstjórn: Ţórgnýr Dýrfjörđ Ţátttökugjald 5.000 krónur Skáningi fer fram í gegnum sata@sata.is

Hádegisfundur SATA: Er brjálađ ađ gera?

Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn fimmtudaginn 14. mars nk. kl:12:00-13:00 í innri sal á neđri hćđ Greifans í Glerárgötu. Húsiđ opnar kl: 11:45 og fundur hefst stundvíslega kl: 12:00. Gestur fundarins verđur Ingibjörg Loftsdóttir frá Virk sem mun fjalla um verkefniđ Velvirk. Markmiđ VelVIRK er ađ styđja viđ stjórnendur og starfsmenn viđ ađ sporna viđ brotthvarfi af vinnumarkađi vegna álagstengdra einkenna. Afar áhugavert erindi fyrir atvinnurekendur sem viđ hvetjum alla félaga samtakanna til ađ mćta á. Nýir félagar hjartanlega velkomnir. Súpa og pítsa á 2.000 kr á međan á fundinum stendur (kaffi innifaliđ).

Samtal um atvinnustefnu Akureyrarbćjar

Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn fimmtudaginn 14. febrúar nk. kl:12:00-13:00 í innri sal á neđri hćđ Greifans í Glerárgötu. Húsiđ opnar kl: 11:45 og fundur hefst stundvíslega kl: 12:00. Gestir fundarins verđa ţau Ţórgnýr Dýrfjörđ, Akureyrarbć, Baldvin Valdimarsson AFE, Hilda Jana formađur stjórnar Akureyararstofu og munu ţau rćđa um atvinnustefnu Akureyrarbćjar og ţá vinnu sem framundan er viđ ađ endurskođa hana og uppfćra . Viđ hvetjum alla félaga samtakanna til ađ mćta á ţennan áhugaverđa fund. Nýir félagar hjartanlega velkomnir. Súpa og pítsa á 2.000 kr á međan á fundinum stendur (kaffi innifaliđ).

Hvert stefnir Akureyrarbćr á nýju ári? Umfjöllun um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar.

Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn fimmtudaginn 13. desember nk. kl:12:00-13:00 í innri sal á neđri hćđ Greifans í Glerárgötu. Húsiđ opnar kl: 11:45 og fundur hefst stundvíslega kl: 12:00. Guđmundur Baldvin Guđmundsson formađur bćjarráđs mun fjalla um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar. Viđ hvetjum alla félaga samtakanna til ađ mćta á ţennan áhugaverđa fund. Nýir félagar hjartanlega velkomnir. Súpa og pítsa á 2.000 kr á međan á fundinum stendur (kaffi innifaliđ). Lesa meira

Svćđi