Nýjar fréttir

Ađalfundur, framtíđ og tilgangur SATA og hlutverk og starfssemi SSNE Ályktun stjórnar SATA - Akureyrarflugvöllur Málţingiđ Flug til framtíđar - Hvađ svo?

Fréttir

Ađalfundur, framtíđ og tilgangur SATA og hlutverk og starfssemi SSNE

ádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn fimmtudaginn 4. júní nk. kl: 12:00 til 13:30 í innri sal á neđri hćđ Greifans á Glerárgötu. Húsiđ opnar kl 11:45 og fundur hefst stundvíslega kl. 12:00 Fundurinn hefst á ađalfundarstörfum SATA og opnum umrćđum um hlutverk og tilgang samtakanna. Ađ ţví loknu tekur Eyţór Björnsson framkvćmdastjóri SSNE viđ og mun kynna hlutverk og starfssemi landshlutasamtakanna SSNE. Hvetjum alla til ađ koma og taka ţátt í umrćđum um SATA og ađ hlusta á áhugaverđa kynningu framkvćmdsastjóra SSNE. Athugiđ ađ hćgt verđur ađ bjóđa fram krafta sína í stjórn SATA á fundinum Súpa og pítsa á kr. 2000 á međan á fundinum stendur (kaffi innifaliđ).

Ályktun stjórnar SATA - Akureyrarflugvöllur

Stjórn Samtaka atvinnurekenda á Akureyri telur međ öllu óásćttanlegt ađ ekkert fjármagn sé ćtlađ í uppbyggingu Akureyrarflugvallar sem millilandaflugvallar í drögum ađ samgönguáćtlun til nćstu fimm ára. Lesa meira

Málţingiđ Flug til framtíđar - Hvađ svo?

Málţingiđ Flug til framtíđar - Hvađ svo? Fjallađ verđur um helstu niđurstöđur málţings um millilandaflug frá ţriđjudeginum 15. okt. Hádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn fimmtudaginn 17. október nk. kl: 12:00 til 13:00 í innri sal á neđri hćđ Greifans á Glerárgötu. Húsiđ opnar kl 11:45 og fundur hefst stundvíslega kl. 12:00 Á fundin koma ţau Hjalti Ţórarinsson og Ađaheiđur Jóhannsdóttir frá Markađsstofu Norđurlands og fara yfir ţađ helsta sem fram kom á málţinginu. Bćđi frá erindum dagsins sem og helstu niđurstöđum sem komu úr vinnustofu og umrćđum fundarins. Viđ hvetjum alla félaga samtakanna til ađ mćta á ţennan áhugaverđa fund. Súpa og pítsa á kr. 2000 á međan á fundinum stendur (kaffi innifaliđ).

Ađalfundur SATA og Lífskjarasamningurinn - fimmtud. 16.maí

Hádegisfundur Samtaka Atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn fimmtudaginn 16. maí nk. kl. 12:00-13:00 í innri sal á neđri hćđ Greifans. Húsiđ opnar kl. 11:45 og fundur hefst stundvíslega kl. 12:00. Fundurinn hefst á hefđbundnum ađalfundarstörfum félagsins. Ađ ţeim loknum munu gestir fundarins ţau Björn Snćbjörnsson formađur Starfsgreinasambands Íslands og Einingar Iđju og Jóna Jónsdóttir starfsmannastjóri Norđlenska fjalla um nýgerđan lífskjarasamning Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins. Viđ hvetjum alla félaga samtakanna til ađ mćta á ţennan áhugaverđa fund. Nýir félagar hjartanlega velkomnir. Súpa og pítsa á 2.000 kr á međan á fundinum stendur (kaffi innifaliđ).

Nýsköpum Akureyri - hvernig virkjum viđ tćkifćrin - ráđstefna - vertu međ!

Ráđstefna og vinnustofa á Hótel KEA 11. apríl kl. 13-16 NÝSKÖPUM AKUREYRI! Hvernig virkjum viđ tćkifćrin? Nýsköpum Akureyri! Hvernig virkjum viđ tćkifćrin? Ráđstefna og vinnustofa á Hótel KEA 11. apríl kl. 13-16. Dagskrá Fyrirlestrar Anna Guđný Guđmundsdóttir - Nýsköpunarmiđstđ Íslands - Á ferđ til framtíđar Birkir Baldvinsson - Samherji - Nýsköpun í sjávarútvegi og tengdum greinum Eva Hlín Dereksdóttir - Raftákn - Fer fram nýsköpun á verkfrćđistofum? Gísli Svan Einarsson - Veriđ Sauđárkróki - Veriđ Vísindagarđar. Hvernig má efla menntun, rannsóknir og nýsköpun Ţórlindur Kjartansson - Formađur nefndar um nýsköpunarstefnu fyrir Ísland - Vinna viđ nýsköpunarsefnu fyrir Ísland Hlé Vinnustofa međ Páli Kr. Pálssyni um nýsköpun og virkjun tćkifćra Haldiđ í samvinnu Samtaka atvinnurekenda, Akureyrarstofu og Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar Fundarstjórn: Ţórgnýr Dýrfjörđ Ţátttökugjald 5.000 krónur Skáningi fer fram í gegnum sata@sata.is

Svćđi