Aukin raforka í Eyjafirði. Tækifæri eða tálsýn?
03. nóvember 2021
ATH - Breyting - Fundurinn verður ekki í sal eins og áður var auglýst, heldur mun hann fara fram í netheimum - sem þýðir vonandi að enn fleiri geti tekið þátt!
Hér er slóðin til að vera með: https://us02web.zoom.us/j/85437532064
Hádegisfundur SATA í samstarfi við Akureyrarbæ og SSNE, verður haldinn á Hótel KEA, fimmtudaginn 11. nóvember frá kl: 11:45 - 13:00.
Hvaða tækifæri felast í aukinni raforku í Eyjafirði?
Hverju breytir Hólasandslína 3 fyrir atvinnurekstur og samfélagið við Eyjafjörð?
Erindi:
Þróun afhendingargetu raforku á Norður- og Austurlandi.
Gnýr Guðmundsson, yfirmaður greininga og áætlana í raforkukerfinu hjá Landsneti verður með framsögu.
Orkuframboð á Norðurlandi.
Úlfar Linnet, forstöðumaður viðskiptaþjónustu hjá Landsvirkjun.
Tækifæri í nýjum orkuháðum atvinnugreinum.
Sigurður Markússon, forstöðumaður nýsköpunar hjá Landsvirkjun.
Fundarstjóri er Eyþór Björnsson, framkvæmdastjóri SSNE.
Skráning á skraning@ssne.is
Allir velkomnir!