Á sjávarútvegur viđ Eyjafjörđ framtíđina fyrir sér?

Á sjávarútvegur viđ Eyjafjörđ framtíđina fyrir sér? Akureyrarbćr, Samtök atvinnurekenda á Akureyri og Verkalýđsfélögin á Akureyri stóđu fyrir fundi í Hofi

Á sjávarútvegur viđ Eyjafjörđ framtíđina fyrir sér?

Akureyrarbær, Samtök atvinnurekenda á Akureyri og Verkalýðsfélögin á Akureyri stóðu fyrir fundi í Hofi þann 1. febrúar um áhrif breytinga í sjávarútvegi á annan atvinnurekstur og þjónustu í Eyjafirði.

Efni fundarins var eftirfarandi:

•    Kynning á niðurstöðum skýrslu Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri um áhrif breytinga á fiskveiðistjórnun á sjávarútveginn og sérstaklega litið til áhrifa á Eyjafjarðarsvæðið
 
•    Hvaða áhrif munu breytingarnar hafa á fyrirtæki á Eyjafjarðarsvæðinu sem byggja afkomu sína á þjónustu við sjávarútveginn? Fulltrúar frá atvinnurekendum og fagfélögum verkalýðsfélaganna fjalla um spurninguna frá sínum bæjardyrum

•    Fyrirspurnir og almennar umræður

Fundarstjóri var Óskar Þór Halldórsson fréttamaður


Svćđi