05. október 2011
Miðvikudaginn 5 október var morgunverðarfundur SAA á Bláu Könnunni kl: 09 til 10.
Á fundinn mætti Kristinn frá Orkey og kynnti fyrir okkur framleiðslu á lífrænu eldsneyti sem framleitt er á Akureyri.
Einnig komu fulltrúar frá VMA og kynntu nýjan möguleika á vinnustaðanámi sem VMA er að bjóða upp á. Þetta er samstarfsverkefni í gegnum
Leonardo da Vinci starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins.