Morgunverđarfundur 6. apríl

Morgunverđarfundur 6. apríl Samtök atvinnurekenda á Akureyri buđu til morgunverđarfundar ţann 6. apríl 2011

Morgunverđarfundur 6. apríl

Samtök atvinnurekenda á Akureyri buðu til morgunverðarfundar þann 6. apríl 2011.

Á fundinn komu Matthías Imsland framkvæmdastjóri Iceland Express og Ásbjörn Björgvinsson, Framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu Norðurlands og ræddu um beina flugið.


Svćđi