ATH - Breyting - Fundurinn verđur ekki í sal eins og áđur var auglýst, heldur mun hann fara fram í netheimum - sem ţýđir vonandi ađ enn fleiri geti tekiđ ţátt!
Hér er slóđin til ađ vera međ: https://us02web.zoom.us/j/85437532064
Hádegisfundur SATA í samstarfi viđ Akureyrarbć og SSNE, verđur haldinn á Hótel KEA, fimmtudaginn 11. nóvember frá kl: 11:45 - 13:00.
Hvađa tćkifćri felast í aukinni raforku í Eyjafirđi?
Hverju breytir Hólasandslína 3 fyrir atvinnurekstur og samfélagiđ viđ Eyjafjörđ?
Erindi:
Ţróun afhendingargetu raforku á Norđur- og Austurlandi.
Gnýr Guđmundsson, yfirmađur greininga og áćtlana í raforkukerfinu hjá Landsneti verđur međ framsögu.
Orkuframbođ á Norđurlandi.
Úlfar Linnet, forstöđumađur viđskiptaţjónustu hjá Landsvirkjun.
Tćkifćri í nýjum orkuháđum atvinnugreinum.
Sigurđur Markússon, forstöđumađur nýsköpunar hjá Landsvirkjun.
Fundarstjóri er Eyţór Björnsson, framkvćmdastjóri SSNE.
Skráning á skraning@ssne.is
Allir velkomnir!
Lesa meira
ádegisfundur Samtaka atvinnurekenda á Akureyri verđur haldinn fimmtudaginn 4. júní nk. kl: 12:00 til 13:30 í innri sal á neđri hćđ Greifans á Glerárgötu.
Húsiđ opnar kl 11:45 og fundur hefst stundvíslega kl. 12:00
Fundurinn hefst á ađalfundarstörfum SATA og opnum umrćđum um hlutverk og tilgang samtakanna. Ađ ţví loknu tekur Eyţór Björnsson framkvćmdastjóri SSNE viđ og mun kynna hlutverk og starfssemi landshlutasamtakanna SSNE.
Hvetjum alla til ađ koma og taka ţátt í umrćđum um SATA og ađ hlusta á áhugaverđa kynningu framkvćmdsastjóra SSNE. Athugiđ ađ hćgt verđur ađ bjóđa fram krafta sína í stjórn SATA á fundinum
Súpa og pítsa á kr. 2000 á međan á fundinum stendur (kaffi innifaliđ). Lesa meira
Stjórn Samtaka atvinnurekenda á Akureyri telur međ öllu óásćttanlegt ađ ekkert fjármagn sé ćtlađ í uppbyggingu Akureyrarflugvallar sem millilandaflugvallar í drögum ađ samgönguáćtlun til nćstu fimm ára. Lesa meira